Ægir Þór Steinarsson leikmaður Stjörnunnar var sáttur með sigurinn á Þór Þ í fimmtu umferð Dominos deildar karla. Ægir er truflaður af Hlyni Bæringssyni í viðtalinu þar sem hann fór yfir gildi sín og úr varð skemmtilegt atriði.
Viðtal við Ægi má finna í heild sinni hér að ofan.