spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÍvar: Að mínu mati vorum við flautaðir út úr þessum leik

Ívar: Að mínu mati vorum við flautaðir út úr þessum leik

Njarðvík sigraði Hauka fyrr í kvöld í 5. umferð Dominos deildar karla, 99-89. Eftir leikinn er Njarðvík í efsta sæti deildarinnar ásamt Tindastól, Keflavík og Stjörnunni á meðan að Haukar eru í 6.-9. sæti deildarinnar ásamt Skallagrím, ÍR og Grindavík.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Hauka, Ívar Ásgrímsson, eftir leik í Ljónagryfjunni.

 

Fréttir
- Auglýsing -