spot_img
HomeFréttirEnn sigra Clippers og Kings

Enn sigra Clippers og Kings

Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Úrslitin í nokkrum þeirra nokkuð óvænt. Sérstaklega þar sem að Sacramento Kings sigruðu lið Washington Wizards og LA Clippers lögðu deildarmeistara Houston Rockets.

Bæði lið komið nokkuð á óvart í byrjun móts. Væntingar ekki háar, en Kings eru komnir með 3 sigurleiki og 3 töp (50%) og Clippers 3 sigra og aðeins 2 töp (60%) það sem af er.

 

Staðan í deildinni

 

 

Úrslit næturinnar:

Chicago Bulls 106 – 135 Charlotte Hornets

Golden State Warriors 128 – 100 New York Knicks

Dallas Mavericks 107 – 116 Toronto Raptors

LA Clippers 133 – 113 Houston Rockets

Milwaukee Bucks 125 – 95 Minnesota Timberwolves

Brooklyn Nets 115 – 117 New Orleans Pelicans

Washington Wizards 112 – 116 Sacramento Kings

Fréttir
- Auglýsing -