spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaArnar: Tölum íslensku, búnir að vera lélegir þrjá fyrri hálfleika í röð

Arnar: Tölum íslensku, búnir að vera lélegir þrjá fyrri hálfleika í röð

Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur eftir sigurinn gegn Skallagrím í þriðju umferð Dominos deildar karla. Hann sagði liðið hafa komist í gang í seinni hálfleik eftir lélegan fyrri hálfleik.

Meira má lesa um leikinn hér.

Viðtalið við Arnar má finna í heild sinni hér að ofan:

Fréttir
- Auglýsing -