Snæfell sigraði Stjörnuna fyrr í kvöld í toppslag 3. umferðar Dominos deildar kvenna, 53-62. Liðin bæði taplaus fyrir leik kvöldsins, en eftir leikinn er Snæfell efst í deildinni og eina liðið án taps það sem af er.
Karfan spjallaði við þjálfara Stjörnunnar, Pétur Már Sigurðsson, eftir leik í Mathús Garðabæjar Höllinni.