Nú í hádeginu var dregið í 32. liða úrslitum bikarkeppni KKÍ sem heitir nú Geysisbikarinn. Ljóst er að spennandi viðureignir eru framundan.
Þrír úrvalsdeildarslagir verða í þessari fyrstu umferð auk þess sem skemmtileg viðureign B-liða Hauka og KR verður.
Dráttinn má sjá í heild sinni hér að neðan:
Snæfell-Þór Þorlákshöfn
Grundafjörður-ÍA
KV-Fjölnir
Höttur-Skallagrímur
Njarðvík-Valur
Vestri b-Hamar
Reynir S-Tindastóll
Álftanes-KR
Haukar b-KR b
Grindavík-Keflavík
Selfoss-Sindri
Þór Ak-Haukar
Stjarnan-Breiðablik
Vestri, Njarðvík b og ÍR sitja hjá