Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að um síðustu helgi mættust grannafélögin Keflavík og Njarðvík í opnunarleik tímabils beggja liða í Dominos deild karla. Líkt og oft hefur verið komið að ávalt mikið um tilfinningar að ræða fyrir íbúa svæðisins þegar liðin mætast, en frá árinu 1994 hafa félögin þurft að starfa innan sameinaðs sveitarfélags Keflavíkur og Njarðvíkur.
Svæðismiðillinn góði Víkurfréttir fjallaði einkar vel um þessa síðustu glímu félaganna. Í kringum leikinn sjálfan, sem og fengu þeir aukinn aðgang að leikmönnum Njarðvíkur og sviði kvöldsins á leikdag í Ljónagryfjunni. Afraksturinn má sjá í þessu einstaklega vel heppnuðu myndbroti hér fyrir neðan.