Fjórir leikir fóru fram í annarri umferð Dominos deildar karla í kvöld. Stjarnan lagði granna sína í Breiðabliki, Skallagrímur sigraði Grindavík, Tindastóll lagði Val og Njarðvík lið Þórs.
Umferðin klárast svo á morgun þegar að Haukar mæta ÍR og Keflavík tekur á móti KR.
Úrslit kvöldsins:
Skallagrímur 93 – 88 Grindavík