Keflavík hefur fengið til sín á reynslu hinn spænska Javier Mugica Seco. Mugica er 35 ára, 200 cm framherji sem lengst af hefur spilað í næst efstu deild á Spáni. Samkvæmt tilkynningu Keflavíkur er leikmaðurinn kominn til landsins og binda þeir vonir við að hann verði kominn með leikheimild fyrir leik liðsins gegn KR annað kvöld.
Tilkynning:
https://www.facebook.com/keflavikkarfa/photos/a.813071185396420/1889822324387962/?type=3&theater
Hérna getur þú unnið miða á leikinn:
https://www.facebook.com/karfan.is/photos/a.207434669298295/2274602082581533/?type=3&theater