spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEl Clasico í Ljónagryfjunni - 7 leikir um allt land í dag

El Clasico í Ljónagryfjunni – 7 leikir um allt land í dag

Dominos deild karla rúllaði af stað í gærkvöldi með fjórum leikjum. Úrslitin í þeim flestum nokkuð eftir bókinni. Þar sem að KR sigraði Skallagrím, Tindastóll lið Þórs, Grindavík lagði Breiðablik og Haukar sigruðu Val.

Fyrstu umferðinni lýkur svo í kvöld með viðureignum Njarðvíkur gegn Keflavík og Stjörnunnar og ÍR.

Í kvöld fara einnig fram þrír leikir í fyrstu deild karla, einn í fyrstu deild kvenna og einn í annarri deildinni.

 

Lifandi tölfræði verður að finna frá leikjunum hér.

 

Viljir þú vinna þér inn miða á leik Keflavíkur og Njarðvíkur, þá mun Karfan draga út tvo slíka kl. 16:00 í dag:

https://www.facebook.com/karfan.is/photos/a.207434669298295/2263348537040221/?type=3&theater

 

Leikir dagsins

 

Dominos deild karla:

Stjarnan ÍR – kl. 18:30 

Njarðvík Keflavík – kl. 20:15

1.deild karla:

Vestri Snæfell – kl. 19:15

Fjölnir Þór – kl. 19:15

Höttur Sindri – kl. 19:15

 

1.deild kvenna:

Hamar ÍR – kl. 19:15

2.deild karla:

Reynir Ármann – kl. 19:00

Fréttir
- Auglýsing -