Karfan er í samstarfi við Sambíóin í miklu gjafastuði og hefur ákveðið að gefa nokkra miða fyrir tvo á stórmyndina AIR, en það er kvikmynd sem enginn körfuboltaáhugamaður má láta framhjá sér fara!
AIR er saga skókaupmannsins Sonny Vaccaro og hvernig hann náði að tryggja íþróttavöruframleiðandanum Nike samning við einn frægasta körfuboltamann allra tíma, Michael Jordan.
Upplýsingar um hvernig hægt er að tryggja sér miða eru hér fyrir neðan: