spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLokaútgáfa: Komnir og farnir í Dominos deild karla fyrir næsta tímabil

Lokaútgáfa: Komnir og farnir í Dominos deild karla fyrir næsta tímabil

Það hefur verið nóg að gera á þessu “silly seasoni” í Íslenskum körfubolta. Nokkur stór félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn sem verða fleiri á næsta tímabili eftir að ESA gerði athugasemdir við 4+1 reglu KKÍ.

Dominos deild karla hefst á ný þann 4. október næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Öll félagaskiptin hingað til á sama stað hér að neðan og verður uppfært reglulega í allt sumar.

Allar ábendingar um það sem gæti vantað á listann má senda á netfangið [email protected].


Dominos deild karla fyrir tímabilið 2018/2019:

 

Haukar:

Komnir:

Kristinn Marínósson til Hauka

Hilmar Smári Henningsson frá Þór Ak

Daði Lár Jónsson frá Keflavík

Matic Macek frá Lasko í Slóveníu

Marques Oliver frá Þór Ak

Hamid Dicko frá Gnúpverjum

Adam Smári Ólafsson frá Vestra

Ívar Barja frá Fjölni

Ísak Sigurðarson frá Hamri

Farnir:

Breki Gylfason til Appalachian State USA

Finnur Atli Magnússon til Ungverjalands

Hilmar Pétursson til Breiðabliks

Emil Barja til KR

Paul Anthony Jones til Stjörnunnar

Kári Jónsson til Barcelona

 

ÍR:

Komnir:

Justin Martin frá Kýpur

Matthew McClain frá USA

Sigurður Gunnar Þorsteinsson frá Grindavík

Farnir:

Sveinbjörn Claessen hættur

Danero Thomas til Tindastóls

Kristinn Marínósson til Hauka

Sigvaldi Eggertsson til Obradoiro CAB

Ryan Taylor óljóst

Hjalti Friðriksson hættur

Mladen Pavlovic óljóst

 

Tindastóll:

Komnir:

Danero Thomas frá ÍR

Urald King frá Val

Brynjar Þór Björnsson frá KR

Dino Butorac frá Rostock Seawolves (Þýskalandi)

Ólafur Björn Gunnlaugsson frá Val

Ragnar Ágústsson frá Þór Ak.

Farnir:

Björgvin Hafþór Ríkharðsson til Skallagríms

Christoper Caird til Selfoss

Chris Davenport óljóst

Sigtryggur Arnar Björnsson til Grindavíkur

Elvar Ingi Hjartarsson til Selfoss Karfa

Hlynur Einarsson til Selfoss Karfa

Axel Kárason í pásu

Anthonio Hester til USA

 

KR

Komnir:

Emil Barja frá Haukum

Dino Sticic frá KK Skrljevo í Króatíu

Ingi Þór Steinþórsson frá Snæfell (þjálfari)

Julian Boyd frá London Lightning (Kanada)

Farnir:

Darri Hilmarsson til Svíþjóðar

Marcus Walker hættur

Kendall Pollard USA

Helgi Már Magnússon hættur

Arnór Hermannsson til Breiðablik

Brynjar Þór Björnsson til Tindastóls

Kristófer Acox til Denain

Pavel Ermolinskij óákveðið

 

Njarðvík:

Komnir:

Ólafur Helgi Jónsson frá Þór Þ

Einar Árni Jóhannsson frá Þór Þ (þjálfari)

Jón Arnór Sverrisson frá Hamri

Jeb Ivey frá Finnlandi

Mario Matasovic frá Sacred Heart College

Adam Eiður Ásgeirsson frá Þór Þ

Julian Rajic frá Króatíu

Garðar Gíslason frá Reyni S.

Farnir:

Vilhjálmur Theodór Jónsson til Fjölnis

Oddur Rúnar Kristjánsson til Vals

Ragnar Natanaelsson til Vals

Gabríel Sindri Möller til Hamars (Venslasamningur)

Terrell Vinson til Grindavíkur

Gerald Robinson

Brynjar Þór Guðnason hættur

Ragnar Helgi Friðriksson hættur

 

Grindavík:

Komnir:

Sigtryggur Arnar Björnsson frá Tindastól

Hlynur Hreinsson frá FSu

Nökkvi Harðarson frá Vestra

Terrell Vinson frá Njarðvík

Michalis Liapism frá  CS Politehnica Iași (Rúmeníu)

Jordy Kuiper frá NC Greensboro (USA)

Farnir:

Ingvi Þór Guðmundsson til USA

Dagur Kár Jónsson til Stjörnunnar

Ómar Örn Sævarsson hættur

Þorsteinn Finnbogason til Breiðabliks

J’Nathan Bullock til Filipseyja

Sigurður Gunnar Þorsteinsson til ÍR

 

Stjarnan:

Komnir:

Ægir Þór Steinarsson frá Tau Castello

Paul Anthony Jones III frá Haukum

Antti Kanervo frá Helsinki Seagulls (Finnland)

Ágúst Angantýsson frá Vestra

Magnús Bjarki Guðmundsson úr pásu

Farnir:

Darrell Combs til Englands

Róbert Sigurðsson til Fjölnis

Dagur Kár Jónsson til Raiffeisen Flyers Wels (Austurríki)

Marvin Valdimarsson til Álftanes

Viktor Marínó Alexandersson í Álftanes

Bjarni Geir Gunnarsson til Breiðabliks

Óskar Þór Þorsteinsson hættur

Keflavík:

Komnir:

Hörður Axel Vilhjálmsson frá Grikklandi

Gunnar Ólafsson frá St. Francis Brooklyn USA

Michael Craion frá SVBD (Frakklandi)

Mantas Mockevicius frá Litháen

Farnir:

Ragnar Örn Bragason til Þór Þ

Jón Arnór Sverrisson til Njarðvíkur

Daði Lár Jónsson til Hauka

Andrés Kristleifsson til Fjölnis

 

Þór Þ:

Komnir:

Ragnar Örn Bragason frá Keflavík

Nick Tomsick frá Króatíu

Kinu Rochford frá Bretlandi

Gintautas Matulis frá BC Nevėžis í Litháen

Farnir:

Dj Balentine óljóst

Chaz Willliams óljóst

Snorri Hrafnkelsson til Breiðablik

Ólafur Helgi Jónsson til Njarðvíkur

Adam Eiður Ásgeirsson til Njarðvíkur

Óli Ragnar Alexandersson hættur

 

Valur:

Komnir:

Ragnar Nathanaelsson frá Njarðvík

Oddur Rúnar Kristjánsson frá Njarðvík

Miles Wright frá Dartmouth

Aleks Simeonov frá Levski Lukoi (Búlgaríu)

Farnir:

Urald King til Tindastóls

Ólafur Björn Gunnlaugsson til Tindastóls

Elías Kristjánsson hættur

Högni Egilsson hættur

 

Skallagrímur:

Komnir:

Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá Tindastól

Bergþór Ægir Ríkharðsson frá Hetti

Davíð Ásgeirsson byrjaður aftur

Matej Buovac frá KK Zagreb í Króatíu

Aundre Jackson frá Loyola-Chicago (USA)

Farnir:

Darrell Flake til Snæfells

Aaron Parks til USA

Davíð Guðmundsson til Fjölnis

Hjalti Ásberg Þorleifsson til ÍA

Sumarliði Páll Sigurbergsson hættur

Þorgeir Þorsteinsson hættur

Atli Steinar Ingason hættur

Arnar Smári Björnsson til ÍA (Venslasamning)

 

Breiðablik:

Komnir:

Snorri Hrafnkelsson frá Þór Þ

Pétur Ingvarsson frá Hamri (þjálfari)

Arnór Hermannsson frá KR

Hilmar Pétursson frá Haukum

Bjarni Geir Gunnarsson frá Stjörnunni

Þorsteinn Finnbogason frá Grindavík

Þorgeir Freyr Gíslason frá Hamri

Christian Coville frá Snæfell

Farnir:

Jeremy Smith til Newcastle Eagles (Bretland)

Chris Woods til USA

Fréttir
- Auglýsing -