spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÞóra Kristín og AKS Falcon komnar í úrslitaeinvígið

Þóra Kristín og AKS Falcon komnar í úrslitaeinvígið

Þóra Kristín Jónsdóttir og AKS Falcon tryggðu sig í dag í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn í dag með naumum sigri í öðrum leik sínum gegn Åbyhøj IF.

AKS unnu einvígið því 2-0 og mæta sigurvegara einvígis BMS Herlev og BK Amager.

Á tæpum 33 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þóra Kristí 7 stigum, 3 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -