spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar festa sig í sessi á toppnum

Úrslit: Haukar festa sig í sessi á toppnum

Þrír leikir fóru fram í Domino's deild karla í kvöld og það voru heimasigrar á línuna. Haukar festu sig í sessi í toppsæti deildarinnar með mikilvægum sigri á Stjörnunni, 80-73 á Ásvöllum. Paul Anthony Jones leiddi Hauka með 23 stig en Kári Jónsson er frá vegna meiðsla. Keflavík sigraði Njarðvík í TM-höllinni 87-83 þrátt fyrir góðan seinni hálfleik hjá Njarðvík. Hörður Axel með frábæran leik fyrir Keflavík eða 21 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. Grindavík sigraði ÍR í Mustad-höllinni, 95-89 þrátt fyrir að ÍR-ingar hefðu leitt mestallan leikinn. Slakur fjórði hluti ÍR-ingar gerði hins vegar útslagið. J'Nathan Bullock leiddi Grindavík með 32 stig og 10 fráköst.

 

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla þar sem Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð með öruggum sigri á Snæfelli í Borgarnesi, 118-87. Aaron Clyde Parks leiddi Skallagrím með myndarlega þrennu í farteskinu, 28 stig, 10 fráköst og 12 stoðsendingar. Til hamingju Skallagrímur!  Gnúpverjar sigruðu Fjölni í Kórnum, 84-80, þar sem Everette Lee Richardson leiddi sigurvegarana með 33 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar. 

 

Einn leikur fór einnig fram í 1. deild kvenna en KR sigraði örugglega Þór Akureyri fyrir norðan, 53-77. Unnur Tara Jónsdóttir leiddi KR með 29 stig, 9 fráköst og 5 stolna bolta.

 

Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni

Keflavík-Njarðvík 87-83 (24-14, 20-21, 26-26, 17-22)
Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 21/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 16, Christian Dion Jones 14/7 fráköst/3 varin skot, Dominique Elliott 11, Ragnar Örn Bragason 9, Daði Lár Jónsson 7, Reggie Dupree 6, Ágúst Orrason 3, Magnús Már Traustason 0, Andri Þór Tryggvason 0, Andri Daníelsson 0, Davíð Páll Hermannsson 0.
Njarðvík: Logi  Gunnarsson 20, Maciek Stanislav Baginski 16/5 fráköst, Terrell Vinson 16/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 12/6 fráköst, Kristinn Pálsson 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 7/7 stoðsendingar, Snjólfur Marel Stefánsson 2, Rafn Edgar Sigmarsson 0, Veigar Páll Alexandersson 0, Elvar Ingi Róbertsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Davíð Tómas Tómasson, Davíð Kristján Hreiðarsson


Haukar-Stjarnan 80-73 (18-14, 22-24, 22-16, 18-19)
Haukar: Paul Anthony Jones III 23/13 fráköst, Haukur Óskarsson 15, Hjálmar Stefánsson 10, Emil Barja 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 10/12 fráköst/4 varin skot, Breki Gylfason 5/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5/5 fráköst, Hilmar Pétursson 2, Sigurður Ægir Brynjólfsson 0, Óskar Már Óskarsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0.
Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 23/18 fráköst, Darrell Devonte Combs 16/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 13/8 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 8, Róbert Sigurðsson 6, Collin Anthony Pryor 6, Dúi Þór Jónsson 1, Arnþór Freyr Guðmundsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Egill Agnar Októsson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll Friðriksson, Halldor Geir Jensson


Grindavík-ÍR 95-89 (19-24, 18-23, 24-25, 34-17)
Grindavík: J'Nathan Bullock 32/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 14/8 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 12/8 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 12, Þorsteinn Finnbogason 4, Ómar Örn Sævarsson 4, Davíð Ingi Bustion 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0.
ÍR: Ryan Taylor 26/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 16, Matthías Orri Sigurðarson 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Danero Thomas 12/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 10/4 fráköst, Trausti Eiríksson 6/4 fráköst, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4, Hákon Örn Hjálmarsson 2, Kristinn Marinósson 0, Ólafur Barkarson 0, Einar Gísli Gíslason 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Johann Gudmundsson

 

 

1. deild karla, Deildarkeppni

Gnúpverjar-Fjölnir 84-80 (18-30, 24-14, 22-11, 20-25)
Gnúpverjar: Everage Lee Richardson 33/11 fráköst/8 stoðsendingar, Gabríel Sindri Möller 13/7 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 11/8 fráköst, Leifur Steinn Arnason 9, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Tómas Steindórsson 4/16 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 2/4 fráköst, Jón Einar Valdimarsson 0, Arnar Kári Guðjónsson 0, Haukur Þór Sigurðsson 0.
Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 22/4 fráköst, Samuel Prescott Jr. 16/9 fráköst, Hlynur Logi Ingólfsson 11/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 11/4 fráköst, Arnar Geir Líndal 5, Rafn Kristján Kristjánsson 5, Daníel Freyr Friðriksson 4, Alexander Þór Hafþórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2, Ívar Barja 2, Sigmar Jóhann Bjarnason 0, Brynjar Birgisson 0.
Dómarar: Georgia Olga Kristiansen, Friðrik Árnason


Skallagrímur-Snæfell 118-87 (28-27, 36-23, 42-18, 12-19)
Skallagrímur: Aaron Clyde Parks 28/10 fráköst/12 stoðsendingar, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 22/14 fráköst/10 stoðsendingar, Darrell Flake 16/6 fráköst, Bjarni Guðmann Jónson 16, Kristófer Gíslason 13/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Hjalti Ásberg Þorleifsson 6, Kristján Örn Ómarsson 6, Arnar Smári Bjarnason 2, Marínó Þór Pálmason 0, Sumarliði Páll Sigurbergsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Snæfell: Christian David Covile 20/11 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 18, Nökkvi Már Nökkvason 14, Geir Elías Úlfur Helgason 12, Þorbergur Helgi Sæþórsson 9/4 fráköst, Jón Páll Gunnarsson 7, Rúnar Þór Ragnarsson 4/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3/5 fráköst, Aron Ingi Hinriksson 0, Viktor Brimir Ásmundarson 0.
Dómarar: Sigurbaldur Frimannsson, Gunnar Thor Andresson

 

1. deild kvenna, Deildarkeppni

Þór Ak.-KR 53-77 (15-25, 6-20, 21-18, 11-14)
Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 16/13 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15/11 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 6, Kristín Halla Eiríksdóttir 2/4 fráköst, Særós Gunnlaugsdóttir 0, Gréta Rún Árnadóttir 0, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 0, Marta Bríet Aðalsteinsdóttir 0, Karen Lind Helgadóttir 0, Sædís Gunnarsdóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0.
KR: Unnur Tara Jónsdóttir 29/9 fráköst/5 stolnir, Perla  Jóhannsdóttir 26/6 fráköst/5 stoðsendingar, Eygló Kristín Óskarsdóttir 9/12 fráköst/4 varin skot, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Alexandra Petersen 3, Ástrós Lena Ægisdóttir 2, Gunnhildur Bára Atladóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Kristin Skatun Hannestad 0, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0.
Dómarar: Pétur Guðmundsson, Ingi Björn Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -