spot_img
HomeFréttirCarmen: Gerðum þetta saman

Carmen: Gerðum þetta saman

Carmen Tyson-Thomas leikmaður Skallagríms var hæstánægð með sigurinn á Val í Dominos deild kvenna í kvöld. Hún sagði allt liðið hafa lagt eitthvað til í þessum leik og sagði andrúmsloftið vera mun betra í dag eftir þjálfaraskiptin.

 

Viðtal við Carmen má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -