spot_img
HomeFréttirSigrún Björg og Chattanooga slegnar út af Virginia Tech

Sigrún Björg og Chattanooga slegnar út af Virginia Tech

Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs máttu þola tap fyrir Virginia Tech í fyrstu umferð Marsfárs bandaríska háskólaboltans, 58-33.

Sigrún lék 39 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 3 stigum, 2 fráköstum, 2 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

Chattanooga höfðu fyrr í mánuðinum unnið sér inn þátttökurétt í Marsfárinu með sigri í úrslitakeppni SoCon deildarinnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -