Grindavík lagði Breiðablik í Smáranum í kvöld í 20. umferð Subway deildar karla, 103-112. Eftir leikinn er Grindavík í 6. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Blikar eru í 8. sætinu með 16 stig.
Karfan spjallaði við Pétur Ingvarsson þjálfara Breiðabliks eftir leik í Smáranum.