Lykilleikmaður U18 ára liðs stúlkna á Norðurlandamótinu 2018 sem fór fram í síðustu viku í Finnlandi var Sigrún Björg Ólafsdóttir. Sigrún skilaði 8 stigum, 3 fráköstum, 3 stoðsendingu og 52% skotnýtingu fyrir aftan þriðja stiga línuna að meðaltali á þeim 22 mínútum sem hún spilaði í leik. Þá leiddi Sigrún liðið í framlagi á mótinu.
Íslenska liðið vann tvo leik á mótinu í ár, gegn Eistlandi og Noregi. Niðurstaðan var því fjórða sætið fyrir Íslenska liðið á Norðurlandamótinu 2018.
Hérna er meira um tölfræði liðsins á mótinu