spot_img
HomeFréttirIngi Þór: Jákvætt að enda mótið á sigri

Ingi Þór: Jákvætt að enda mótið á sigri

Undir 18 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Austurríki. Liðið lék í riðli með Kýpur, Georgíu, Portúgal, Rúmeníu og Finnlandi. Eftir riðlakeppnina fór liðið að leika um sæti á mótinu.

 

Í dag sigruðu þær lokaleik sinn á mótinu gegn Búlgaríu, 75-71. Leikurinn var upp á sæti 19-20 á mótinu og tryggði Ísland sér því 19. sætið með sigrinum.

 
 
Fréttaritari Körfunnar í Austurríki spjallaði við þjálfara liðsins Inga Þór Steinþórsson eftir að leik lauk í dag.
 

Fréttir
- Auglýsing -