Þjálfarar U20 ára landsliða karla og kvenna hafa valið sína fyrstu æfingahópa fyrir EM á komandi sumri 2020. Um er að ræða 20 manna hópa hjá hvoru liði en U20 ára landsliðin geta tekið breytingum áfram í vetur en fylgst er með náið með frammistöðu leikmanna í vetur og því geta bæst við leikmenn þegar nær dregur vori og tímabilinu fer að ljúka.
Liðin taka þátt í FIBA European Championship í sumar, strákarnir í Georgíu í júlí og stelpurnar í Ísrael í ágúst.
Hóparnir eru skipaðir eftirtöldum leikmönnum:
U20 æfingahópur kvenna
Alexandra Eva Sverrisdóttir · KR
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Ástrós Lena Ægisdóttir · KR
Birgit Ósk Snorradóttir · Breiðablik
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR
Fanndís María Sverrisdóttir · Fjölnir
Hrefna Ottósdóttir · Tindastóll
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Jóhanna Lilja Pálsdóttir · Njarðvík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Kristín María Matthíasdóttir · Valur
Margrét Blöndal · KR
Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar
Sigrún Elfa Ágútsdóttir · Grindavík
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar
Telma Ösp Einarsdóttir · Tindastóll
U20 æfingahópur karla
Alex Rafn Guðlaugsson · Breiðablik
Alfonso Birgir Söruson Gomez · KR
Arnór Bjarki Eyþórsson · Selfoss
Arnór Sveinsson · Njarðvík
Baldur Örn Jóhannesson · Þór Ak.
Bergvin Stefánsson · Selfoss
Björn Ásgeir Ásgeirsson · Hamar
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Einar Ólafsson · Valur
Hilmar Pétursson · Breiðablik
Hilmar Smári Henningsson · Valencia, Spánn
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Ak.
Kolbeinn Fannar Gíslason · Þór Ak.
Sigurður Sölvi Sigurðarson · Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradoiro, Spánn
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þ.
Veigar Áki Hlynsson · Keflavík
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Einar Gísli Gíslason frá ÍR var valinn í æfingahópinn en er frá vegna meiðsla í næstu misserin.