Vegna aukinn umsvifa leitar Afturelding í Mosfellsbæ að þjálfara fyrir 7.-9. flokks teymi sitt. Kröfurnar eru að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á leiknum og að hæfni sé til staðar til þess að eiga jákvæð og uppbyggileg samskipti við börn og ungmenni.
Staðan er laus frá áramótum, en allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan og hjá forsvarsmönnum deildarinnar.