spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins: Þriðji sigurleikur Njarðvíkur í röð kom í Vesturbænum

Úrslit kvöldsins: Þriðji sigurleikur Njarðvíkur í röð kom í Vesturbænum

Þrír leikir fóru fram í áttundu umferð Dominos deildar karla í kvöld.

Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR í DHL Höllinni, Tindastóll vann Fjölni í Dalhúsum og í Röstinni báru heimamenn í Grindavík sigurorð af Val.

Þá var einn leikur í fyrstu deild karla þar sem að heimamenn í Skallagrím unnu Sindra.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

KR 75 – 78 Njarðvík

Fjölnir 88 – 100 Tindastóll

Grindavík 85 – 69 Valur

Fyrsta deild karla:

Skallagrímur 85 – 71 Sindri

Fréttir
- Auglýsing -