spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaChris: Þurfum að læra að halda ró okkar

Chris: Þurfum að læra að halda ró okkar

Höttur lagði heimamenn í Selfoss Körfu, 75-83, fyrr í kvöld í fyrstu deild karla. Eftir leikinn er Höttur í öðru sæti deildarinnar, einum sigurleik fyrir neðan Hamar sem er í efsta sætinu. Selfoss er áfram í 6.-9. sætinu ásamt Skallagrím, Sindra og Snæfell.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Chris Caird, þjálfara Selfoss, eftir leik í Iðu.

Viðtal / Gestur Einarsson

Fréttir
- Auglýsing -