spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins: Hamar enn taplausir á toppi fyrstu deildarinnar

Úrslit kvöldsins: Hamar enn taplausir á toppi fyrstu deildarinnar

Þrír leikir fóru fram í fyrstu og annarri deild karla í kvöld.

Hamar lagði Snæfell með 3 stigum í fyrstu deild karla og eru ennþá án taps á toppi deildarinnar.

Í annarri deildinni lagði B lið Fjölnis ÍA á Akranesi og Valur B lið Hrunamanna.

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Hamar 103 – 100 Snæfell

Önnur deild karla:

ÍA 65 – 107 Fjölnir B

Hrunamenn 86 – 87 Valur B

Fréttir
- Auglýsing -