Fjórða umferð Dominos deildar karla rúllar af stað í kvöld með þremur leikjum.
Valur tekur á móti Tindastól í Origo Höllinni, Þór heimsækir Íslandsmeistara KR í DHL Höllina og í Hafnarfirði mætast Haukar og nýliðar Fjölnis.
Þá eru einnig tveir leikir í fyrstu deild karla. Skallagrímur fær Vestra í heimsókn og Höttur lið Breiðabliks.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Valur Tindastóll – kl. 19:15
Fyrsta deild karla:
Skallagrímur Vestri kl. 19:15
Höttur Breiðablik – kl. 19:15H