Nú þegar þrjár umferðir eru búnar af Dominos deild karla og fjórar af Dominos deild kvenna er ekki úr vegi að taka saman Kraftröðun Körfunnar. Kraftröðunin eftir þessar fyrstu umferðir er tekin saman af ritstjórum síðunnar og er ætlað að varpa ljósi á hvernig liðin standi í dag, burtséð frá því hvar þau séu í töflunni.
Til þess að gagnrýna þessa samantekt Körfunnar fékk Aukasendingin fyrrum leikmanninn Magnús Þór Gunnarsson til þess að segja sína skoðun.
Umsjón: Davíð Eldur & Ólafur Þór
Aukasendingin er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.
Kraftröðunina má sjá hér fyrir neðan, sem og má hlusta á umræðurnar í upptökunni.
Dagskrá:
00:30 – Létt hjal
02:30 – Dominos deild kvenna
21:10 – Dominos deild karla
01:21:50 – Tæknivilla, Aþena og kveðjur
24.10.19 – Kraftröðun Körfunnar fyrir Dominos deildir karla og kvenna
Dominos deild karla:
1 Keflavík
2 KR
3 Tindastóll
4 Stjarnan
5 Haukar
6 Njarðvík
7 Fjölnir
8 Grindavík
9 Valur
10 ÍR
11 Þór
12 Þór Akureyri
Dominos deild kvenna:
1 Valur
2 KR
3 Keflavík
4 Skallagrímur
5 Haukar
6 Snæfell
7 Breiðablik
8 Grindavík