Þriðja umferð Dominos deildar karla rúllar af stað með fjórum leikjum í kvöld.
Nýliðar Fjölnis taka á móti Íslandsmeisturum KR í Dalhúsum, Þór tekur á móti Þór Akureyri, Stjarnan heimsækir Tindastól í Síkið og í Hafnarfirði leika heimamenn í Haukum gegn Grindavík.
Þá er einn leikur í fyrstu deild karla, þar sem að Hamar heimsækir Breiðablik í Smárann.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Fjölnir KR – kl. 19:15
Þór Þór Akureyri – kl. 19:15
Tindastóll Stjarnan – kl. 19:15
Haukar Grindavík – kl. 19:15
Fyrsta deild karla:
Breiðablik Hamar – kl. 19:15