spot_img
HomeFréttirSkráning í utandeild Breiðabliks hafin

Skráning í utandeild Breiðabliks hafin

Skráning er hafin í utandeild Breiðabliks fyrir tímabilið 19/20. Líkt og áður er leikið á föstudagskvöldin í Smáranum og er leiktíminn 2×16 mínútur.

Fyrst er leikið í deildarkeppninni og svo fer fram úrslitakeppni þar sem sigurvegari utandeildarinnar verðu krýndur.

Skráning fer fram á netfanginu á [email protected] en taka þarf fram: Nafn liðs, nafn tengiliðs, netfang og símanúmer.

Þátttökugjald er 120.000kr á lið.

Skráningarfrestur er til 21. október

Fréttir
- Auglýsing -