spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKinu Rochford í Blómabæinn

Kinu Rochford í Blómabæinn

Hamar ákvað í vikunni að rifta samning við Bandaríkjamanninn Trenton Steen eftir tæplega mánaðar veru í Hveragerði.

Til þess að fylla skarð Trent hafa þeir samið við fyrrum leikmann Þórsara í Þórlákshöfn sem fór mikinn í úrslitakeppni Dominos deildarinnar í fyrravetur.

Rochford skilaði 19 stigum, 12 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í leik með Þór á síðasta tímabili.

Lendir leikmaðurinn um helgina og verður klár í fyrsta leik 1.deildar með Hamri.

Fréttir
- Auglýsing -