Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.
Tindastóll lagði Blika í Smáranum, Grindavík vann Stjörnuna í HS Orku Höllinni, Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn Hetti á Egilsstöðum og í Þorlákshöfn báru heimamenn í Þór sigurorð af ÍR.
Úrslit kvöldsins
Subway deild karla
Breiðablik 94 – 100 Tindastóll
Breiðablik: Everage Lee Richardson 23, Jeremy Herbert Smith 20, Julio Calver De Assis Afonso 18/7 fráköst, Sigurður Pétursson 14/10 fráköst, Clayton Riggs Ladine 10/4 fráköst, Danero Thomas 9/5 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 0/4 fráköst, Aron Elvar Dagsson 0, Veigar Elí Grétarsson 0, Sölvi Ólason 0, Arnar Freyr Tandrason 0, Egill Vignisson 0.
Tindastóll: Antonio Keyshawn Woods 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Sigtryggur Arnar Björnsson 20/6 stoðsendingar, Davis Geks 18/4 fráköst, Adomas Drungilas 17/6 fráköst, Taiwo Hassan Badmus 10/9 fráköst, Ragnar Ágústsson 4/5 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 3/10 fráköst/9 stoðsendingar, Axel Kárason 0, Orri Svavarsson 0, Veigar Svavarsson 0, Helgi Rafn Viggósson 0, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 0.
Grindavík 99 – 88 Stjarnan
Grindavík : Damier Erik Pitts 26/5 fráköst/7 stoðsendingar, Gkay Gaios Skordilis 23/6 fráköst/3 varin skot, Bragi Guðmundsson 17/5 fráköst, Zoran Vrkic 13/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/6 stoðsendingar, Hilmir Kristjánsson 7, Kristófer Breki Gylfason 2, Nökkvi Már Nökkvason 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Valdas Vasylius 0, Magnús Engill Valgeirsson 0, Arnór Tristan Helgason 0.
Stjarnan: Niels Gustav William Gutenius 22/6 fráköst, Adama Kasper Darbo 19/7 fráköst/5 stoðsendingar, Júlíus Orri Ágústsson 14/5 stoðsendingar, Kristján Fannar Ingólfsson 9/5 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 8/5 fráköst, Armani T´Bori Moore 7/7 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 6/5 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Ásmundur Múli Ármannsson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0.
Höttur 81 – 90 Valur
Höttur: Timothy Guers 16, Obadiah Nelson Trotter 14, Bryan Anton Alberts 13, Nemanja Knezevic 11/9 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 11, Adam Eiður Ásgeirsson 5, David Guardia Ramos 5, Juan Luis Navarro 4/4 fráköst, Matej Karlovic 2, Óliver Árni Ólafsson 0, Andri Björn Svansson 0, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 0.
Valur: Pablo Cesar Bertone 24, Kári Jónsson 20/6 fráköst, Kristófer Acox 20/5 fráköst, Callum Reese Lawson 9, Hjálmar Stefánsson 5/4 fráköst, Ozren Pavlovic 4/4 fráköst, Frank Aron Booker 4, Ástþór Atli Svalason 2, Daði Lár Jónsson 2, Benedikt Blöndal 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0.
Þór 91 – 87 ÍR
Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 28/5 fráköst/9 stoðsendingar, Jordan Semple 20/13 fráköst/5 varin skot, Styrmir Snær Þrastarson 17, Fotios Lampropoulos 9/14 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Tómas Valur Þrastarson 8/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 6, Davíð Arnar Ágústsson 3, Magnús Breki Þórðason 0, Pablo Hernandez Montenegro 0/5 fráköst, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Tristan Rafn Ottósson 0, Sigurður Björn Torfason 0.
ÍR: Hákon Örn Hjálmarsson 27, Collin Anthony Pryor 19/14 fráköst, Taylor Maurice Johns 14/11 fráköst, Sigvaldi Eggertsson 11/5 fráköst, Martin Paasoja 8, Ragnar Örn Bragason 8, Friðrik Leó Curtis 0, Ísak Leó Atlason 0, Teitur Sólmundarson 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Skúli Kristjánsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0.