Nú er innan við mánuður í að Dominos og fyrstu deildir karla og kvenna rúlli af stað. Til þess að gera sig sem best tilbúin fyrir átökin leika liðin æfingaleiki sín á milli. Hér fyrir neðan eru nokkrir slíkir sem á dagskrá eru á næstunni. Opið er inn á þá flesta fyrir áhorfendur.
Karlar
11. september Fjölnir Hamar kl. 18:15
12. september Breiðablik Haukar kl. 18:30
12. september Valur KR kl. 19:15
15. september ÍR Fjölnir kl. 19:15
Konur
9. september Breiðablik Valur kl. 17:30
12. september Grindavík Keflavík kl. 18:10
12. september Fjölnir Breiðablik kl. 18:15