spot_img
HomeFréttirMargrét: Enduðum með 36 tapaða, það var eiginlega leikurinn

Margrét: Enduðum með 36 tapaða, það var eiginlega leikurinn

Undir 16 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumótinu í Sófíu í Búlgaríu. Í dag tapaði liðið sínum þriðja leik á mótinu fyrir Bosníu og Hersegóvínu, 44-60.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Búlgaríu spjallaði við aðstoðarþjálfara liðsins, Margréti Ósk Einarsdóttur, eftir leik í St. George höllinni í Sófíu.

Fréttir
- Auglýsing -