spot_img
HomeFréttirIngvar: Fannst við sýna það í dag að við getum spilað við...

Ingvar: Fannst við sýna það í dag að við getum spilað við alla

Undir 16 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumótinu í Sófíu í Búlgaríu. Í dag töpuðu þær sínum fyrsta leik á mótinu gegn Serbíu með 49 stigum gegn 72.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Búlgaríu ræddi við þjálfara liðsins, Ingvar Þór Guðjónsson, eftir leik í Universiada höllinni í Sófíu.

Fréttir
- Auglýsing -