Undir 20 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Prishtina í Kosóvó. Í dag tapaði liðið sínum öðrum leik á mótinu fyrir Ísrael, 63-78.
Fréttaritari Körfunnar í Kosóvó spjallaði við Birnu Benónýsdóttur eftir leik í Pallati i Rinise höllinni í Prishtina.