spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaRóbert bestur í 1. deild karla

Róbert bestur í 1. deild karla

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem tímabilin í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins voru gerð upp.

Þór Ak varð Íslandsmeistari í 1. deild karla á nýliðnu tímabili og sigraði deildarkeppnina. Fjölnir tryggði sér svo sæti í Dominos deild karla að ári með sigri í úrslitakeppni deildarinnar eftir einvígi gegn Hamri.

Verðlaunin í 1. deild karla dreifðust eftirfarandi.

Besti ungi leikmaðurinn

Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri

Besti erlendi leikmaður ársins

Larry Thomas · Þór Akureyri

Þjálfari ársins

Lárus Jónsson · Þór Akureyri

Úrvalslið 1. deildar karla 2018-2019

Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri

Róbert Sigurðsson · Fjölnir

Eysteinn Ævarsson · Höttur

Snjólfur Marel Stefánsson · Selfoss

Pálmi Geir Jónsson · Þór Akureyri

Leikmaður ársins í 1. deild karla 2018-2019

Róbert Sigurðsson · Fjölnir

Fréttir
- Auglýsing -