spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEmil: Vissum að við myndum koma til baka

Emil: Vissum að við myndum koma til baka

KR varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfubolta, sjötta árið í röð, eftir stórsigur á ÍR í oddaleik úrslitaeinvígis Domino’s deildarinnar, lokastaðan 98-70. KR-liðið réði einfaldlega lögum og lofum allan leikinn og var sigurinn nánast aldrei í hættu.

Karfan spjallaði við leikmann KR, Emil Barja, eftir leik í Vesturbænum.

Fréttir
- Auglýsing -