ÍR lagði Stjörnuna rétt í þessu með 83 stigum gegn 79 í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna.
ÍR er því komið í úrslitaeinvígið, en þar mun liðið mæta Íslandsmeisturum KR.
Karfan spjallaði við leikmann Stjörnunnar, Collin Pryor, eftir leik í Garðabæ.