spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJón Arnór: Þetta eru engin geimvísindi, við þurfum að leggja meira á...

Jón Arnór: Þetta eru engin geimvísindi, við þurfum að leggja meira á okkur

Ekki verður beint hægt að segja að rimma KR og Þórs Þorlákshöfn sé ekki fyrir hjartveika því spennan í fyrstu tveimur leikjunum hefur verið af skornum skammti. Tiltölulega öruggur sigur KR í fyrsta leik og sigur þeirra grænu var öruggari í gærkvöld, 102-90.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann KR, Jón Arnór Stefánsson, eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -