Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Dominos deildar kvenna í kvöld.
Í fyrri leik kvöldsins sigraði Valur granna sína úr KR í öðrum leik liðanna. Valur því komið með 2-0 forystu í einvíginu og geta með sigri í næsta leik bókað farseðil í úrslitin.
Næst fær Valur lið KR í heimsókn komandi fimmtudag og hefst leikur í Origo Höllinni kl. 18:00.
Myndasafn (Guðlaugur Ottesen)
Í seinni leiknum lagði Stjarnan lið Keflavíkur í öðrim leik liðanna. Líkt og Valur, getur Stjarnan einnig tryggt sig áfram og til úrslita ef þær vinna einn leik í viðbót.
Næst heimsækir Stjörnuna lið Keflavíkur komandi miðvikudag og hefst leikur í Blue Höllinni kl. 19:15
Úrslit kvöldsins
Stjarnan-Keflavík 64-62
(11-14, 20-13, 15-20, 18-15)
Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 22/8 fráköst/13 stoðsendingar/5 stolnir, Ragnheiður Benónísdóttir 12/10 fráköst, Veronika Dzhikova 12/9 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 1, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Alexandra Eva Sverrisdóttir 0/6 fráköst, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 0, Sólveig Jónsdóttir 0.
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Brittanny Dinkins 17/13 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9, Bryndís Guðmundsdóttir 6/10 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 1, Hjördís Lilja Traustadóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.
KR-Valur 77-84
(19-16, 12-32, 29-24, 17-12)
KR: Kiana Johnson 22/11 fráköst/10 stoðsendingar, Orla O’Reilly 14/11 fráköst, Vilma Kesanen 12, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Unnur Tara Jónsdóttir 10/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0.
Valur: Helena Sverrisdóttir 36/12 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Heather Butler 18/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/6 fráköst, Simona Podesvova 4/10 fráköst, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Guðbjörg Sverrisdóttir 0/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Anita Rún Árnadóttir 0.