Daníel var aðstoðarmaður Jóhanns Þórs í vetur en tvö tímabil þar á undan var hann aðalþjálfari Njarðvíkur.
Körfuknattleiksdeild Umfg hlakkar til samstarfsins við Daníel og sem fyrr verður stefnan sett til hæstu metorða!
Á myndinni takast Daníel og formaður/framkvæmdastjóri Kkd. Umfg, Ingibergur Þór Jónasson í hendur.