spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÓlafur: Vorum að gera þetta fyrir hvorn annan

Ólafur: Vorum að gera þetta fyrir hvorn annan

Það var hörkustemmning í Grindavík í kvöld þegar að Stjörnumenn mættu í Mustad-Höllina, sigur heimamanna myndi þýða oddaleik í Garðabænum en ef stjörnusigur yrði niðurstaðan þá væri röðin komin að sumarfríi hjá Grindvíkingum.

Grindvíkingar byrjuðu betur en það var þú fremur jafnt á flestum tölum í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur bauð uppá mikið af því sama en liðin skiptust á að hafa forystu. Körfubolti er í grunninn leikur áhlaupa og þegar að upp var staðið höfðu Stjörnumenn átt síðasta orðið. Niðurstaðan sjö stiga sigur stjörnunnar eftir æsilegar lokamínútur. Lokatölur urðu 76 – 83.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Grindavíkur, Ólaf Ólafsson, eftir leik í Mustad Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -