spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaViðar Örn: Framlag Ásmundar Hrafns var risastórt í lokin

Viðar Örn: Framlag Ásmundar Hrafns var risastórt í lokin

Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var hæstánægður með sigurinn á Hamri í úrslitakeppni 1. deildar karla. Sigurinn kemur Hetti í 2-1 í viðureign liðanna sem þar einungis einn sigur í viðbót til að tryggja sér inní úrslitaeinvígið í 1. deild karla.

Næsti leikur fer fram á laugardaginn 30. mars á Egilsstöðum.

Viðtal við Viðar eftir sigurinn í gær má finna hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -