spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaIngi Þór: Margir að gera mjög vel í dag

Ingi Þór: Margir að gera mjög vel í dag

KR sigraði Keflavík fyrr í kvöld með einu stigi, 76-77, í fyrsta leik 8 liða úrslitaeinvígis liðanna í úrslitakeppni Dominos deildar karla. KR því komið með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en næsti leikur liðanna er komandi mánudag í DHL Höllinni í Vesturbænum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara KR, Inga Þór Steinþórsson eftir leik í Keflavík.

 

Fréttir
- Auglýsing -