spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEinar Árni: Þurfum að spila feykivel

Einar Árni: Þurfum að spila feykivel

Njarðvík sigraði ÍR fyrr í kvöld með 5 stigum, 76-71, í fyrsta leik 8 liða úrslitaeinvígis liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en það lið sem vinnur fyrst 3 leiki fer áfram til undanúrslita.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Njarðvíkur, Einar Árna Jóhannsson, eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -