spot_img
HomeFréttirÓlafur Jónas eftir leik í Ljónagryfjunni "Alltaf gaman að spila hérna"

Ólafur Jónas eftir leik í Ljónagryfjunni “Alltaf gaman að spila hérna”

Valur sótti tvö mikilvæg stig í Ljónagryfjuna í kvöld með 74-77 sigri á Njarðvík. Lokaspretturinn var æsispennandi en tilraunir Njarðvíkinga voru „stöngin út“ þegar mest á reyndi. Kiana Johnson fór mikinn hjá Val með 29 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en hjá Njarðvíkingum var Raquel Laneiro stigahæst með 22 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -