Körfuknattleiksþing KKÍ fer fram í Laugardalnum þessa stundina þar sem helstu ákvarðanir um framtíð körfunnar verða teknar.
Þingið hófst í morgun með setningarræðu formanns. Í framhaldi af því voru veittar viðurkeningar þeim einstaklingum sem hafa starfað fyrir félagið í gegnum tíðina.
Fulltrúi ÍSÍ afhenti einstaklingum innan körfuboltahreyfingarinnar viðurkenningar fyrir störf sín en alls hlutu fjórir einstaklingarviðurkenningu ÍSÍ.
Eftirfarandi einstaklingar hlutu silfurmerki ÍSÍ:
Jóhanna Hjartardóttir Þór Þ
Hilmar Júlíusson Stjarnan
Eftirfarandi einstaklingar hlutu gullmerki KKÍ:
Páll Kolbeinsson KR
Hannes S. Jónsson formaður KKÍ
Mynd: Jónas H. Ottósson