Ísland sigraði Portúgal með 24 stigum, 91-67, í undankeppni EuroBasket 2021. Leikurinn annar tveggja sem liðið spilar í þessum glugga, en sá seinni er gegn Belgíu ytra komandi sunnudag.
Leikurinn var einnig kveðjuleikur Jóns Arnórs Stefánssonar og Hlyns Bæringssonar með Íslenska landsliðinu. Var þeim þakkað fyrir framlag sitt í Höllinni auk þess sem fólk hefur sent þeim kveðjur á samfélagsmiðlum.
Mikið líf var á Twitter eftir leikinn og má finna það helsta hér að neðan:
Þvílík tilþrif hjá @hermannsson15 á móti Portúgal. Frábær vörn og SKALLI. #korfubolti pic.twitter.com/ZwlGE1Tuxk
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 21, 2019
One last hurrah. @kkikarfa legends: @jonstef9 & @HlynurB. #EuroBasket pic.twitter.com/Wp8L3JSZWb
— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) February 21, 2019
TVÆR . Hafa rifið íslenskan körfubolta upp á æðra plan. Magnaðir íþróttamenn
— Pall Fannar Helgason (@PallFannar) February 21, 2019
An end of an era: @jonstef9 and @HlynurB bid @kkikarfa farewell with one last run, marking an end to their 20 years of service with a combined 225 caps to their name. #EuroBasket pic.twitter.com/LDxChJsGg1
— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) February 21, 2019
Kveðjustund
Tveir góðir að kveðja landsliðið í kvöld #karfan #korfubolti pic.twitter.com/Vj99O8W4it— Eva Björk (@EvaBjork7) February 21, 2019
TAKK @jonstef9 #karfan #TakkJón #Korfubolti pic.twitter.com/N06naPMMau
— Bjarni Antonsson (@bat_ant) February 21, 2019
Djöfull er ég að fýla skeggið sem Tryggvi er að skarta í höllinni. Loksins farinn að taka mig til fyrirmyndar. #theskeggeffect #körfubolti #karfan
— Ólafur Ólafsson (@olafur2811) February 21, 2019
Jújú góðir í körfu. En ég mun helst muna eftir öllum vandamálunum sem við leystum inn á mishuggulegum hótelherbergjum um allan heim. pic.twitter.com/pHTODfjjp9
— Pavel Ermolinski (@pavelino15) February 21, 2019
Hlynur Bærings leiðir Ísland í fráköstum og Jón Arnór er stigahæstur. Allt eins og það á að vera.
— Kjartan Atli (@kjartansson4) February 21, 2019
Þetta var hin notalegasta stund. Hápunkturinn var klárlega yfirferð yfir misvondar hárgreiðslur þeirra í gegnum árin. https://t.co/xRsrCwnT1I
— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) February 21, 2019
Jón Arnór Stefánsson stigahæstur í síðasta landsleiknum (17 stig) og Hlynur Bæringsson frákastahæstur (12). Hlynur er +31 á þeim 26:55 sem hann spilaði en Jón Arnór var +25. Strax farinn að sakna þeirra. #TakkJón #TakkHlynur #Korfubolti
— Óskar Ófeigur (@oojstats) February 21, 2019
Hey @cfccs, is this what you mean about transfer ideas from other sports in your individual practices?? pic.twitter.com/7Ga4GZx3xq
— Himar Ojeda Pérez (@Himar_Ojeda) February 21, 2019