Haukar lögðu Íslandsmeistara KR fyrr í kvöld með 83 stigum gegn 74 í 18. umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn er KR í 5. sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Haukar eru í 7.-8. sætinu ásamt Grindavík með 16.
Karfan spjallaði við þjálfara Hauka, Ívar Ásgrímsson, eftir leik í DB Schenker Höllinni.
Viðtal / Helgi Hrafn