Grindavík sigraði Tindastól fyrr í kvöld í 16. umferð Dominos deildar karla með 100 stigum gegn 96. Eftir leikinn er Tindastóll í öðru sæti deildarinnar með 24 stig á meðan að Grindavík er í því sjöunda með 16.
Karfan spjallaði við þjálfara Tindastóls, Israel Martin, eftir leik í Röstinni.
Viðtal / Sigurbjörn Daði