spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHelgi Rafn: Einn maður í hinu liðinu sem skorar 34 stig

Helgi Rafn: Einn maður í hinu liðinu sem skorar 34 stig

KR sigraði Tindastól fyrr í kvöld í framlengdum leik í Síkinu á Sauðárkróki, 88-91, í 16. umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn er Tindastóll í 2.-3. sæti deildarinnar með 24 stig á meðan að KR er í 4. sætinu með 22.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Tindastóls, Helga Rafn Viggósson, eftir leik í Síkinu.

Viðtal / Hjalti Árna

Fréttir
- Auglýsing -